Gildin

Væntumþykja gagnvart náttúrunni

Þjórsá. Ljósmyndari: Thorsten Henn
Gildin í lífinu eru dyggðir, tilfinningar og viðhorf sem við lærum og æfum til að verða betra fólk. Gildin í samfélaginu eflum við og styrkjum til að gera samfélagið betra. Við reynum á sama tíma að kveða niður brestina, heimskuna, grimmdina og eyðileggingarmáttinn sem knýr á.
Meira

Er hægt að elska land

Hagafellsjökull. Ljósmyndari: Mats Wibe Lund
Ímyndið ykkur lífið án ástarinnar. Ef engin ást bærðist í titrandi hjarta. Ef ekki stafaði geislum frá neinum augum. Ef blóðið rynni kalt um æðarnar, laust við hlýju ástarinnar.
Meira

Hernaðurinn gegn hálendinu


Hernaðurinn gegn hálendinu vekur skylduna til að mótmæla eyðileggingu, skylduna til að standa vörð um verðmætin og skylduna til að setja málið í rétt samhengi, upplýsa og afhjúpa. Sóun er röng og það er skylda þess sem veit, að upplýsa um vá, vara...
Meira

Mótmæli er dyggð


Eftir þrotlausa þjáningu, gegndarlausa sefjun, blekkingu, heimsku, illsku og skeytingarleysi, eftir tvær heimstyrjaldir dauða og eyðileggingar í Evrópu og víðar sammæltumst við loksins, eftir aldir misréttis og misskipingar, um að allar manneskjur...
Meira

Krýsuvík í sóunarflokki


Við stöndum í biðröð eftir einhverju eða bíðum í röð á símalínu: þú ert fjórtándi í röðinni! Við bíðum eftir tíma, bíðum eftir að fá aðgang eða inngöngu eða að sleppa aftur út. Við röðum okkur upp ? eða ekki. Hvern einasta dag bíðum við eftir einh...
Meira

Tækni og hæglæti


Allt sem er verður eitthvað annað. Homo sapiens er orðinn homo technologicus. Það er ekki ný frétt en ef til vill mætti gefa þessari breytingu meiri gaum og rannsaka hvaða áhrif það hefur á umhverfið og náttúruvernd. Hraðinn og magnið er leynivop...
Meira

Gagnsær og sjálfbær


Gagnsær er gildi sem er (skilnings)ljós þeirra sem fást við að verja verðmæt náttúrusvæði. Ef rýnt er í orðið út frá siðfræði tungunnar opinberast merkingar þess og verða um leið gagnlegar í baráttunni. Gagnsæi er leiðarljós þegar ákvarðanir eru ...
Meira

Kærleikur og viska


Kærleikur er meira en dyggð, meira en tilfinning og meira en viðhorf. Hann birtist þegar væntumþykjan breiðist út fyrir innsta hring, líkt og vinarhönd sem teygir sig til ókunnugra. Kærleikur er ekki sjálfgefinn heldur sprettur fram í samfélagi f...
Meira

Barátta og friðsemd - in memoriam GPÓ


Friðsemdarfólk getur verið feikilega öflugt baráttufólk. Það getur logað af orku, vilja og þreki til að berjast gegn heimsku og illsku. Náttúra Íslands þarfnast friðsemdarfólks sem getur dregið máttinn úr skipulögðum hernaði gegn landinu. Starf f...
Meira

Heiðarleiki og kænska


Heiðarleiki er hátt skrifuð dyggð í íslensku samfélagi. Allir vilja vera kenndir við heiðarleika, jafnvel þeir sem vita ekki hvað orðheldni er. Sá sem á engan hátt getur talist heiðarlegur segist iðulega vera slíkum kostum búinn og leggur margt á ...
Meira
« 1 2

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya