Skatastaðavirkjun B

Jökulsár í Skagafirði

- Skatastaðavirkjun B

Bæði Austari og Vestari Jökulsár í Skagafirði eru á lista yfir bestu flúðasiglingaár í Evrópu. Austari Jökulsá er á erfiðleikastigi 4+ af 5. Landsvirkjun áformar að virkja í Jökulsánum og með Skatastaðavirkjun B yrði reist 80 metra há stífla í Pollagili.

Mynd © Haukur Snorrason

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Jökulsárnar í Skagafirði eru á lista yfir bestu flúðasiglingaár í Evrópu.
  • Jökulsárnar í Skagafirði og vatnasvið þeirra eru taldar meðal verðmætustu svæða landsins þegar kemur að menningarminjum, jarðminjum, vatnafari, verðmætum tegundum lífvera, vistkerfum og jarðvegi.
  • Með virkjunum yrði votlendið á láglendi Skagafjarðar í hættu.
  • Með Skatastaðavirkjun (B og C) yrði búsvæðum fágætra, staðbundinna bleikjustofna í straumvötnum á hálendinu raskað.
  • Virkjanir í Jökulsánum í Skagafirði gætu haft slæm áhrif á atvinnulíf í héraðinu, sérstaklega yrði ferðaþjónusta fyrir þungu höggi og sumar greinar hennar leggðust af.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya