Gildin

Virðing og vantraust


Vantraust er ekki aðeins hugtak sem lýsir efasemdum milli manna eða þjóða, efasemdum um heilindi eða áreiðanleika. Vantraust er að vera í lausu lofti, ganga þar sem jörðin er ekki lengur undir fótum, svífa líkt og glataður geimfari utan gufuhvolfs...
Meira

Fjölbreytni og frelsi


Frjáls þjóð á að reiða sig á marga kosti, til að geta valið, hafnað og orðið hún sjálf. Frjáls þjóð þarf að rækta með sér biðlund og hún þarf að geta geymt ósnerta fjársjóði til framtíðar. Frelsi þrífst aftur á móti illa á stað þar sem einlyndi rí...
Meira

Kjarkur og nægjusemi


Kjarkur og nægjusemi eiga samleið í náttúruvernd, þau mynda samband sem sjaldan er nefnt eða lofað. Samstarf þeirra táknar farsæla framtíð. Kjark þarf til að segja: Nú er nóg komið! Hættum þessari vitleysu! Þessar dyggðir eru fylginautar sjálfbærn...
Meira

Tíminn og náttúran


Viðhorf okkar til náttúrunnar er mótað af öðru viðhorfi: afstöðu okkar til tímans. Flestir telja að tíminn sé fast hugtak, óumbreytanlegt og óháð mannlegri tilveru. En svo er ekki. Tíminn er fljótandi og persónulegur, hann tekur mið af taugakerfi,...
Meira

Frelsi og ábyrgðarkennd


Ábyrgðarkenndin dofnar í samfélagi þeirra sem trúa að allt bjargist þótt þeir standi sig ekki. Sá sem verður of góðu vanur verður firringunni að bráð. Ábyrgð og frelsi klæðir heiðarlegar manneskjur vel. Ábyrgð er framandi hugtak fyrir þá sem ofme...
Meira

Virðing og vinsemd


Skortur á virðingu gagnvart öðrum lífverum, skortur á virðingu gagnvart landslagi, gagnvart stöðum, heimkynnum annarra og gagnvart náttúrunni allri er sennilega það sem veldur mestum skaða á jörðinni um þessar mundir. Skortur á kærleika, skortur ...
Meira

Gildin sem áttaviti


Flutt á hausþingi Framtíðarlandsins 29. október 2006 Gunnar Hersveinn Gildi er siðferðilegt hugtak um verðmæti sem rúma tilfinningar, dyggðir og afstöðu. Gildi eru oft sett í öndvegi tímabundið eftir að menn hafa uppgötvað ákveðna galla hjá sjálf...
Meira
1 2 »

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya