Gýgjarfossvirkjun

Jökulfall í Árnessýslu

- Gýgjarfossvirkjun

Möguleg Gýgjarfossvirkjun gæti haft áhrif á rennsli Gullfoss og hugsanlega breyta honum en staðsetning virkjunarinnar yrði fyrir ofan fossinn. Einnig yrðu vistgerðir, jarðvegur og landslag á svæðinu fyrir raski.

Mynd © Christopher Lund

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Virkjun gæti haft áhrif á rennsli Gullfoss og myndi hugsanlega breyta honum.
  • Vistgerðir, jarðvegur og landslag á svæðinu yrðu fyrir raski.
  • Votlendi á svæðinu eru afar mikilvæg fyrir fugla og gróðurfar.
  • Gýgjarfoss er í Jökulkvísl sem er í nágrenni Kerlingarfjalla en Kerlingarfjöll eru á náttúruminjaskrá.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya