Helmingsvirkjun

Jökulsá á Fjöllum

- Helmingsvirkjun

Helmingsvirkjun í Jökulsá á Fjöllum myndi breyta vatnafari árinnar og færa merkar menningarminjar og verðmætan gróður á svæðinu á kaf. Jökulsá á Fjöllum fellur í hæsta verðmætaflokk náttúru og menningarminja í rammaáætlun.

Mynd © Jóhann Ísberg

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Virkjun myndi breyta vatnafari Jökulsár á Fjöllum og færa merkar menningarminjar og verðmætan gróður á svæðinu á kaf.
  • Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands.
  • Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum er enn næstum óraskað.
  • Ísland er nánast eina landið í Evrópu þar sem enn eru heilleg stór eða sæmilega stór vatnakerfi.
  • Mikið fálkavarp er að finna við Jökulsá á Fjöllum.
  • Votlendi svæðisins er víða afar fjölbreytt og er á skrá yfir helstu votlendi í Evrópu.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya