Urriðafossvirkjun

Þjórsá

- Urriðafossvirkjun

Stór villtur laxastofn lifir í Þjórsá. Veiðimálastofnun og óháðir sérfræðingar á sviði veiðimála hafa áhyggjur af áhrifum virkjunar á vistfræði árinnar, einkum á sjógenga fiska eins og lax og silung, en Landsvirkjun áformar að reisa 130 MW virkjun við Urriðafoss. Fossinn yrði vatnslítill eftir virkjun og nánast hverfa.

Mynd © Christopher Lund

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya