Eldvörp

Svartsengissvæði

- Eldvörp

Fyrirhuguð 30-50 MW virkjun í Eldvörpum myndi hafa mikil áhrif á bæði náttúru- og menningarminjar á svæðinu, þar á meðal sjálfa gígaröðina og Sundvörðuhraun. Auk þess er virkjunin ekki talin sjálfbær og því skaðleg með tilliti til komandi kynslóða.

Mynd © Ellert Grétarsson

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Virkjun myndi hafa mikil áhrif á bæði náttúru- og menningarminjar á svæðinu, þar á meðal sjálfa gígaröðina og Sundvörðuhraun.
  • Virkjunin er ekki talin sjálfbær.
  • Gígaraðir eru eitt verðmætasta og sérstæðasta sérkenni íslensks landslags. Eldvörp eiga enga hliðstæðu fyrr en komið er austur að Lakagígum.
  • Jarðhitageymir Eldvarpa og Svartsengis er talinn vera sameiginlegur.
  • Rannsóknarleyfi og nýtingarleyfi hafa fengist.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya