Sandfell

Krýsuvíkursvæði

- Sandfell

Svæðið við Sandfell er nánast ósnortið jarðeldasvæði með hraunum og móbergsfjöllum en tilkoma orkuvers ásamt tilheyrandi aðkomuvegi, flutningslínum, borholum og gufuleiðslum myndi breyta svæðinu til frambúðar. HS Orka árformar að reisa 50 MW raforkuver á svæðinu.

Mynd © Sóley Stefánsdóttir

AÐALATRIÐI UM SVÆÐIÐ

  • Utan jarðhitasvæðanna er rennandi vatn á yfirborði nánast óþekkt í Reykjanesfjallgarði vestan Hellisheiðar.
  • Óháðar athuganir benda til að samanlögð vinnslugeta svæðanna sé um 120 MW til 50 ára en álbræðsla í Helguvík þarf 435 MW.
  • Virkjunarhugmyndirnar eru ekki taldar sjálfbærar og útlit fyrir að orkan úr svæðunum klárist á fáeinum áratugum.
  • Rúmlega 60% landsmanna búa í nánd við óspillta náttúru Krýsuvíkursvæðisins og Reykjanesskagans.
  • Í heild er svæðið nánast ósnortið jarðeldasvæði með hraunum og móbergsfjöllum.
  • Orkuver ásamt tilheyrandi aðkomuvegi, flutningslínum, borholum og gufuleiðslum myndi hafa veruleg áhrif á svæðið.

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya