Greinar

Væntumþykja gagnvart náttúrunni

Þjórsá. Ljósmyndari: Thorsten Henn
Gildin í lífinu eru dyggðir, tilfinningar og viðhorf sem við lærum og æfum til að verða betra fólk. Gildin í samfélaginu eflum við og styrkjum til að gera samfélagið betra. Við reynum á sama tíma að kveða niður brestina, heimskuna, grimmdina og eyðileggingarmáttinn sem knýr á.
Meira

Aðeins ein jörð

Aðeins ein jörð
Ljóð eftir Ómar Ragnarsson flutt á Gálgahraunstónleikunum í síðustu viku.
Meira

Það var einu sinni þjóð

Það var einu sinni þjóð
Það var einu sinni þjóð sem bjó í landi sem hét Perú. Þetta var listfeng og háþróuð menningarþjóð sem byggði sér borg með turnum, styttum og skrauti úr skýra gulli og lifði í þessu fjöllótta landi sem friðsöm þjóð.
Meira

Ávarp Gunnsteins Ólafssonar á Gálgahraunstónleikunum, 29. október 2014

Ávarp Gunnsteins Ólafssonar á Gálgahraunstónleikunum, 29. október 2014
Undarleg ósköp að deyja hafna í holum stokki himinninn fúablaut fjöl með fáeina kvisti að stjörnum.
Meira

Gálgahraunstónleikar

Gálgahraunstónleikar
Miðvikudagskvöldið 29. október kl. 20 30 verða haldnir tónleikar í Háskólabíó til styrktar níumenningunum sem á dögunum fengu dóm í Gálgahraunsmálinu.
Meira

Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi

Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi
Þann 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi.


Meira

Á Degi íslenskrar náttúru

Þjórsá. Ljósmyndari: Thorsten Henn
Fréttatilkynning frá Framtíðarlandinu á Degi íslenskrar náttúru - Ensk útgáfa af Náttúrukortinu fer í loftið í dag.
Meira

Er hægt að elska land

Hagafellsjökull. Ljósmyndari: Mats Wibe Lund
Ímyndið ykkur lífið án ástarinnar. Ef engin ást bærðist í titrandi hjarta. Ef ekki stafaði geislum frá neinum augum. Ef blóðið rynni kalt um æðarnar, laust við hlýju ástarinnar.
Meira

Náttúruverndarsamtök mótmæla aðför að níu-menningunum úr Gálgahrauni

Jóhannes Sveinsson Kjarval málaði Gálgahraun
Fimmtudaginn 11. september kl. 9.00 hefjast vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjaness í sakamáli sem Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur höfðað gegn níu einstaklingum sem andæfðu náttúruspjöllum Garðabæjar og Vegagerðar ríkisins í Gálgahrauni.
Meira

Hvernig Gálgahraun gerði mig að aðgerðasinna

Á Náttúruverndarþingi frjálsra félagasamtaka 2014 var níumenningunum sem kærðir hafa verið fyrir mótmæli í Gálgahrauni veitt verðlaunin Náttúruverndarinn. Ljósmynd: Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Á nýafstöðnu Náttúruverndarþingi (10. maí) var spennandi málstofa um aðgerðahyggju og aðkomu lögreglu að aðgerðum náttúruverndarsinna. Þar fluttu Lárus Vilhjálmsson leikhússtjóri, Andri Snær Magnason rithöfundur, og Stefán Eiríksson lögreglustjór...
Meira

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya