Thousands of tired, nerve-shaken, over-civilized people are beginning to find out that going to the mountains is going home; that wildness is a necessity; and that mountain parks and reservations are useful not only as fountains of timber and irrigating rivers, but as fountains of life. - John Muir
Flýtilyklar
Greinar
Við eigum þetta land
01.02.2012
Það var fátt sem vakti meiri von á síðasta ári en hinn lifandi hljóðnemi á Occupy Wall Street mótmælunum. Vegna þess að lögreglan hafði bannað hátalara greip fólk til þess ráðs að endurtaka orð ræðumanna og láta þau berast í endurómi margra radda ...
Meira
Rammaáætlun - hvað er það?
31.01.2012
Allt fram til ársins 1999 vissu Íslendingar almennt lítið um fyrirbæri á borð við ?rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðvarma?.
Hér á landi hafði verið ráðist í virkjanir eftir því hvar virkjanaaðilum og stj...
Meira
Virðing og vinsemd
14.12.2011
Skortur á virðingu gagnvart öðrum lífverum, skortur á virðingu gagnvart landslagi, gagnvart stöðum, heimkynnum annarra og gagnvart náttúrunni allri er sennilega það sem veldur mestum skaða á jörðinni um þessar mundir.
Skortur á kærleika, skortur ...
Meira
Gildin sem áttaviti
01.12.2011
Flutt á hausþingi Framtíðarlandsins 29. október 2006
Gunnar Hersveinn
Gildi er siðferðilegt hugtak um verðmæti sem rúma tilfinningar, dyggðir og afstöðu. Gildi eru oft sett í öndvegi tímabundið eftir að menn hafa uppgötvað ákveðna galla hjá sjálf...
Meira
Krýsuvíkursvæðið - í hættu
07.11.2011
Samkvæmt rammaáætlun eru nú fjórar virkjunarhugmyndir á Krýsuvíkursvæðinu, tvær falla í nýtingarflokk (Sandfell og Sveifluháls) og tvær í biðflokk (Austurengjar og Trölladyngja). Þessar virkjunarhugmyndir hafa verið mjög umdeildar enda er talið að...
Meira
Neðri hluti Þjórsár - í hættu
07.11.2011
Miklar deilur hafa verið um virkjunarhugmyndirnar þrjár í neðri hluta Þjórsár; Urriðafossvirkjun, Hvammsvirkjun og Holtavirkjun. Þær lenda allar í nýtingarflokk rammaáætlunar og er það Landsvirkjun sem áformar að reisa þær.
Talið er að virkjanirn...
Meira