"This planet came with a set of instructions, but we seem to have misplaced them. - Paul Hawken
Flýtilyklar
Greinar
Undirskriftasöfnun vegna virkjanaframkvæmda við Mývatn
12.10.2012
Framtíðarlandið vekur athygli á eftirfarandi frá Landvernd:
Hafin er söfnun undirskrifta til stuðnings kröfu Landverndar um að Landsvirkjun stöðvi framkvæmdir við 45-90 MW Bjarnarflagsvirkjun og vinni nýtt mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar. Á...
Meira
Kosið um framtíðarlandið!
10.10.2012
FRAMTÍÐARLANDIÐ ?
Hvernig er framtíðarlandið, sem fyrir land og þjóð,
já, fjöldann í þúsundir ára, mun ríkja á norðurslóð?
Verður það örum skorið eftir græðginnar fár,
eða fagurt og dýrmætt, gersemi um ókomin ár?
Fær þess náttúra að dafna og lí...
Meira
Degi íslenskrar náttúru fagnað
17.09.2012
Í gær var Degi íslenskrar náttúru fagnað á ýmsan hátt. Rúnar Pálmason, blaðamaður á Morgunblaðinu fékk Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, og var Hjörleifi Guttormssyni veitt Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti. Það...
Meira
Barátta og friðsemd - in memoriam GPÓ
12.09.2012
Friðsemdarfólk getur verið feikilega öflugt baráttufólk. Það getur logað af orku, vilja og þreki til að berjast gegn heimsku og illsku. Náttúra Íslands þarfnast friðsemdarfólks sem getur dregið máttinn úr skipulögðum hernaði gegn landinu.
Starf f...
Meira
Afmælishátíð Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands
12.09.2012
Afmælishátíð Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands 14. september 2012 - 14:00 Askja stofa 132
Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru verður haldin Afmælishátíð Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands föstudaginn 14. september ...
Meira
Guðmundur Páll Ólafsson látinn - Framtíðarlandið kveður kæran félaga
31.08.2012
Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur, rithöfundur, ljósmyndari og náttúruverndari lést þann 30. ágúst eftir erfiða baráttu við krabbamein. Guðmundur Páll var brautryðjandi í íslenskri náttúruverndarbaráttu, kjölfesta og fyrirmynd, hann var kær...
Meira
Framtíðarlandið kveður kæran félaga
29.08.2012
Fimmtudaginn 23. ágúst s.l. lést Anna Steinunn Ágústsdóttir (f. 1959), en hún var í stofnhópi Framtíðarlandsins og átti drjúgan þátt í að móta starfsemi félagsins.
Anna Steinunn var afgerandi í umhverfisbaráttu hér á landi í mörg ár. Hún kom að g...
Meira
Heiðarleiki og kænska
19.08.2012
Heiðarleiki er hátt skrifuð dyggð í íslensku samfélagi. Allir vilja vera kenndir við heiðarleika, jafnvel þeir sem vita ekki hvað orðheldni er. Sá sem á engan hátt getur talist heiðarlegur segist iðulega vera slíkum kostum búinn og leggur margt á ...
Meira
Forsetakosningar 2012 - svör frambjóðenda við spurningum Framtíðarlandsins
23.06.2012
Framtíðarlandið sendi eftirfarandi spurningar á alla frambjóðendur til forsetakosninga á Íslandi 2012. Fyrir neðan eru svo orðrétt svör þeirra frambjóðenda sem svöruðu. Við bætum við svörum frá öðrum frambjóðendum ef þau berast.
Spurningarnar:
1...
Meira
Framtíðarlandið mælir með...
19.06.2012
Á sumrin breytumst við í landkönnuði og ferðumst um landið þvert og endilangt. Það eru margir fjársjóðir fólgnir í náttúru Íslands og langar okkur hjá Framtíðarlandinu að benda sérstaklega á nokkrar perlur í náttúrunni sem liggja á einn eða annan ...
Meira