Greinar

Náttúruverndarþing 10. maí


Náttúruverndarhreyfingin boðar til Náttúruverndarþings laugardaginn 10. maí næstkomandi. Þingið verður haldið í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, Reykjavík, milli kl. 10 og 17. Allir velkomnir! Dagskrá Kl. 10.00-10.10: Opnun: Guðmundur Ingi G...
Meira

Hernaðurinn gegn hálendinu


Hernaðurinn gegn hálendinu vekur skylduna til að mótmæla eyðileggingu, skylduna til að standa vörð um verðmætin og skylduna til að setja málið í rétt samhengi, upplýsa og afhjúpa. Sóun er röng og það er skylda þess sem veit, að upplýsa um vá, vara...
Meira

Búum við í Palestínu?


Flaug í gegnum huga minn í gær þar sem við stóðum fyrir framan skriðdreka Vegagerðinnar sem tættu vægðarlaust í sig aldagamalt gróið hraunið sem Kjarval elskaði að mála. Ég leikstýrði verki ekki alls fyrir löngu um Rachel Corrie unga stúlku sem st...
Meira

Frá málþinginu ?Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær??

Erfðabreytt byggframleiðsla á Íslandi þarf að vera einangruð og innandyra ? segja erlendu vísindamennirnir. Á málþingi sem haldið var á Grand Hótel í síðustu viku og skipulagt var af Landvernd, Náttúrulækningafélagi Íslands, Matvæla- og veitingaf...
Meira

THE BIG GREEN WEEKEND 5. og 6. október 2013


ÓSKAÐ EFTIR SJÁLFBOÐALIÐUM Í NÁTTÚRUVERND! Fyrstu helgina í október mun Umhverfisstofnun taka þátt í tveggja daga alþjóðlegum viðburði þar sem sjálfboðaliðar í náttúruvernd koma saman og láta gott af sér leiða undir yfirskriftinni The Big Green W...
Meira

Mótmæli er dyggð


Eftir þrotlausa þjáningu, gegndarlausa sefjun, blekkingu, heimsku, illsku og skeytingarleysi, eftir tvær heimstyrjaldir dauða og eyðileggingar í Evrópu og víðar sammæltumst við loksins, eftir aldir misréttis og misskipingar, um að allar manneskjur...
Meira

Eina óháða umhverfismatið


Dagur Íslenskrar náttúru er kenndur við Ómar Ragnarsson. Hann barðist ásamt mörgum árum saman við að kynna fólki víðátturnar á Vesturöræfum þegar sökkva átti landi fyrir Kárahnjúkavirkjun. Það er ekki ólíklegt að orðið Kringilsárrani hafi fyrst or...
Meira

Krýsuvík í sóunarflokki


Við stöndum í biðröð eftir einhverju eða bíðum í röð á símalínu: þú ert fjórtándi í röðinni! Við bíðum eftir tíma, bíðum eftir að fá aðgang eða inngöngu eða að sleppa aftur út. Við röðum okkur upp ? eða ekki. Hvern einasta dag bíðum við eftir einh...
Meira

Næstum 2000 náttúruverndarsinnar á fund forsætisráðherra


Í gær, þriðjudaginn 28. maí, boðaði Landvernd til fundar með forsætisráðherra þar sem tilgangurinn var að afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra umsagnir um rammaáætlun sem almenningur, stofnanir, sveitarfélög, samtök og félög hafa sent Alþ...
Meira

Verjum Krýsuvík!


Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík á Uppstigningardag Á morgun fimmtudag, Uppstigningardag,  mun náttúruverndarhreyfingin bjóða alla náttúruunnendur velkomna til Krýsuvíkur til viðburðar undir heitinu Verjum Krýsuvík! Boðið verður upp á nokkrar l...
Meira

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya