It is often too late by the time the government reacts. - Vandana Shiva
Flýtilyklar
Myndbönd
Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi
11.04.2013
Heimildamynd Ellerts Grétarssonar, náttúruljósmyndara, ?Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi? er nú aðgengileg á youtube. Í myndinni er fjallað um Krýsuvíkursvæðið, sögu þess og jarðfræði. Varpað er ljósi á þau virkjanaáform sem uppi eru...
Meira
DÝRMÆTT TÆKIFÆRI
09.10.2012
Við Íslendingar fáum nú einstakt tækifæri til að eignast nýja íslenska stjórnarskrá. Til þess þurfum við að segja já við fyrstu spurningunni í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október. Og segja um leið já við mannréttindum og frelsi núlifandi Íslendinga ...
Meira
Framtíðarlandið?
07.02.2010
Er þetta Framtíðarlandið? Málverkin Sumarnótt, Lómar við Þjórsá eftir Jón Stefánsson, Mosi við Vífilsfell eftir Jóhannes S. Kjarval, og Hraunteigur við Heklu eftir Jón Stefánsson eru hér notuð til að varpa ljósi á þá framtíð sem blasið gæti við ok...
Meira
Sól í straumi
06.10.2008
Myndband sem gert var til að andmæla fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík.
Stækkað álver í Hafnarfirði þýðir mengun á við allan samgönguflota Íslands. Viljum við það?
Meira