Hvammsvirkjun

Þjórsá

- Hvammsvirkjun

Meðalrennsli í Þjórsá myndi minnka verulega með Hvammsvirkjun og hafa í för með sér fokhættu úr þurrum farveginum með tilheyrandi svifryksmengun og rofhættu. Eini birkiskógur svæðisins myndi opnast fyrir ágangi búfjár. Landsvirkjun áformar að reisa 82 MW virkjun í landi Hvamms við Þjórsá.

Mynd © Sigurgeir Sigurjónsson

Í deiglunni

Svæði

  • Facebook
  • Vimeo
  • Soundcloud
  • RSS
moya